Vísindavaka hlekkur 4

Þann 9. janúar kom ég í minn fyrsta náttúrufræðitíma árið 2018. Þá vorum við Laufey, Milena og Hjörný búnar að finna tilraun sem okkur langaði að gera. Við ákváðum að reyna að finna út hvort það sé gott að breyta hráefnunum úr hefðbundni skúkkuköku í hollari hráefni en höfðum sama hlutfallið. En þennan dag voru við að finna út hvernig við ætluðum að setja þetta upp. Þann 11. janúar fundum við uppskriftina á hefðbundnu skúffukökuni og ákvöddum hvernig við ætluðum að breyta hráefnunum. 12. janúar fórum við allar heim til Laufeyjar til að baka kökurnar tvær. 15 og 16 janúar vorum við að klippa myndbandið. Síðan þann 18. janúar sýndum við myndbandið fyrir bekknum.girl

Tilraunin


Efni og áhöld

Efni

Holl skúffukaka

150g smjör

2 egg

stevia

1/2 tsk vanilludropar

2 msk kakó

3 dl haframjöl

1 dl kókoshveiti

2 tsk lyftiduft

1 1/2 undanrenna

Hefðbundin skúffukaka

Uppskrift

 

Áhöld

Hrærivél

Vigt

Skál

Mæliskeiðar

Desilítramál

Bökunarform

 


Framkvæmd

  1. Það er byrjað á því að hita ofninn í 175 gráður
  2. Bræða smjör og láta kólna
  3. Blanda saman eggjum og sykri
  4. Hræra öllum þurrefnum saman og blanda svo við eggin og sykurinn
  5. Bæta svo smjörinu og mjólkinni saman við og hræra vel
  6. Síðan á að setja degið í bökunarform og bakað í 25 mínútur

Niðurstöður

Hefðbundna skúffukakan endaði vel og var góð eins og venjuleg skúffukaka en hin heppnaðist ekki eins vel. Við sáum það þegar við vorum byrjaðar að blanda degið að hráefnin blönduðust ekki eins vel saman og hefðbundna. Við smökkuðum degið og það var ekki sérstaklega gott þannig að við bættum við einum banana, smá meiri steviu, smá meiri kakói og hunangi. Við hefðum átt að baka hana aðeins lengur því að hún var svolítið hrá að innan.  Hefðbundna kakan fékk meiri atkvæði. Ég held að það sé vegna þess að hráefnin blandast betur saman.


 

Myndband

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s